Þjónusta við hús- og fasteignafélög
Mikil reynsla í umsjón stórra eigna.
Við sinnum allri almennri pípulagingaþjónustu fyrir húsfélög og fasteignafélög. Vandamál varðandi pípulagnir gera ekki boð á undan sér. Ábyrgðaaðilar hús- og fasteignafélaga hafa lítinn tíma til að bregðast við vanda sem tengjast pípulögnum, s.s. ofnum, heitu eða köldu vatni, snjóbræðslu, vandamálum tengdu salernum eða öðru í baðherbergjum.