Birkibergi 2, 221 Hafnarfirði
Sendu póst: vatnsvit@vatnsvit.is
Byrjum snemma, hættum seint, flesta daga ársins.
Fylgdu okkur:
Þarftu pípara? Hafðu samband!
690 5797
Sendu fyrirspurn
Þjónustur
okkar þjónusta
Við tökum að okkur flest verk sem hafa með pípulagnir að gera
Við vinnum allar almenna pípulagningavinnu. Við vinnum fyrir einstakling, fasteingafélög, fyrirtæki og húsfélög.
Hér má sjá upplýsingar um nokkur algeng verk. Þetta er ekki tæmandi listi.
Almennar
pípulagnir
Snjóbræðslu-
kerfi
Heitir og kaldir
pottar
Lagning á
gólfhita
Skólp og
drenlagnir
Snjallstýring
og væðing
Almennar pípulagnir

Okkar algengustu verk eru auðvitað vinna við ofnakerfi, baðherbergi og eldhús. Öll íslensk heimili og fyrirtæki eru með slíkt og þetta krefst viðhalds og endurnýjunar.

  • Nýlagnir eða endurnýjun ofnakerfa
  • Nýlögn eða endurnýjun á baðherbergjum
  • Nýlögn eða endurnýjun á á eldhúsum
Sendu fyrirspurn
Lagning snjóbræðslukerfa

Þeir sem einu sinni hafa kynnst þeim þægindum að vera með snjóbræðslu kjósa að vera með slíkt. Við höfum lagt snjóbræðslukerfi í gangstréttar og bílastæði.

  • Nýtir heitavatnið frá húsinu
  • Sparar vinnu við mokstur
  • Best að leggja þegar verið er að leggja stétt eða plan
  • Hægt að leggja undir eldri hellilögn
Sendu fyrirspurn
Tenging fyrir heita potta

Fáar þjóðir eru eins mikið fyrir heita potta og Íslendingar. Nú í seinni tíð hafa kaldir pottar líka orðið vinsælir í heimahúsum. Við setjum upp kerfi fyrir pottana sem eru hagkvæm og spara heitavatnið.

  • Pottar með hitaskynjurum
  • Öryggiskerfi til að koma í veg fyrir slys
  • Fjöldi möguleika til að kveikja, slökkva og tæma
Sendu fyrirspurn
Gólfhitakerfi

Gólfhiti er hagkvæm leið til að hita húsnæði. Auk þess sem það er ótrúlega þægilegt á köldum dögum að koma á volgt gólfið. Golfhiti er lagður með mismunandi aðferðum háð aðstæðum. Við leysum þitt verkefni á þann máta sem hentar best.

  • Fræsum ef þarf
  • Leggjum röri skipulega
  • Setjum upp stýringu
Sendu fyrirspurn
Skólp- og drenlagnir

Víða er komið að endurnýjun á dreni og skólplögnum. Þessu fylgir oft nokkuð rask. Þá er nauðsynlegt að vinna með fagmönnum sem ganga hratt til verka. Í þessu erum við sérfræðingar.

  • Lágmörkum rask
  • Vinnum hratt
  • Nýjustu lausnir nýttar
Sendu fyrirspurn
Snjallstýringar og væðing

Í dag er hægt að snjallvæða nánast allt. Stakir ofnar eða öll hitastýringin fyrir húsið. Við getum hjálpað þér, hvort sem þú ert með lítð heimili eða stórt fyrirtæki.

  • Snjall hitamælar
  • Hússtýringar
  • Snjall sparnarður
Sendu fyrirspurn
við vinnum með
Nokkrir viðskiptavinir
Við vinnum reglulega með mörgum fyrirtækjum sem velja aðeins það besta. Hér má sjá dæmi um nokkur fyrirtæki. Við hvetjum alla til þess að leita meðmæla. Framistaða okkar í áraraðir gerir það að verkum að slíkt kemur alltaf vel út fyrir okkur 🙂